Tryggvagata, fyrirkomulag umferðar, tillaga, USK2020060111
Tryggvagata 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 77
1. júlí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram svohljóðandi tillaga Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar, dags. 26. júní 2020, ásamt fylgiskjölum:
Svar

Lagt er til að skipulags- og samgönguráð samþykki að:•    Tryggvagata verði einstefna til vesturs frá Naustinni að Grófinni.•    Tvö bílastæði vestan Pósthússtrætis verði sérstaklega merkt fyrir hreyfihamlaða.•    Eitt stæði vestan Naustarinnar verði sérstaklega merkt fyrir hreyfihamlaða.•    Merkt verði stæði til vörulosunar austan Naustarinna.•    Að gönguþverun yfir Tryggvagötu vestan Grófarinnar verði merkt sem gangbraut.Ofangreind ráðstöfun sé merkt með viðeigandi umferðarmerkjum og yfirborðsmerkingum þar sem það á við, í samræmi við reglugerð 289/1995 um umferðarmerki og notkun þeirra ásamt áorðnum breytingum.