Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 74
27. maí, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Álfalandi, á lóðinni gengt/á móti Álfalandi 6 þar sem Reykjavíkurborg rekur skammtímavistun. 1. Hvað er verið að byggja upp þarna? 2. Eru þessar framkvæmdir á vegum Reykjavíkurborgar, B-hluta fyrirtækja borgarinnar eða einkaaðila? 3. Hvenær var veitt leyfi fyrir þessum framkvæmdum? 4. Fóru framkvæmdirnar í grenndarkynningu? 5. Voru framkvæmdirnar lagðar fyrir íbúaráðið?
Svar

Frestað.