Fyrirspurn áheyrnarfulltrúa Miðflokksins, um innkaup hjá Smith & Norland hf., umsögn - USK2020070024
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 77
1. júlí, 2020
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Í yfirliti um innkaup Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar í eignasjóði yfir 1. mkr. fyrir tímabilið janúar - desember 2019 kemur fram að Smith og Norland hf. hafi fengið greiddar tæpar 104 milljónir á árinu vegna ýmissa kostnaðarliða er snúa að umferðarljósum. 1. Var farið í útboð vegna þessara verkþátta? 2. Ef ekki - hvers vegna var það ekki gert? 3. Eru samningar til á milli fyrirtækisins og Reykjavíkurborgar um þessa verkþætti?
Svar

Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs, Skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar.