Áheyrnarfulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi fyrirspurn, umsögn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 72
13. maí, 2020
Frestað
Fyrirspurn
1. Hvaða skipulag er í gildi varðandi svæðið frá Gufunesbæ að Sorpu, væntanlegri Sundabraut og nýju deiliskipulagi við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi? 2. Eru öll mannvirki Skemmtigarðsins og Reykjavik Domes inni á gildandi skipulagi. 3. Hverjir aðrir en Skemmtigarðurinn hafa aðstöðu og eru með vinnslu á þessu svæði? 4. Hver er staðan á nýju skipulagi fyrir svæðið og hvaða áform eru í vinnslu hvað það varðar? 5. Hvernig verður með þá starfsemi og notkun sem er þarna núna fram að nýju deiliskipulagi?
Svar

Frestað