Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi tillögu, umsögn (USK2020050072)
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 71
8. maí, 2020
Frestað
Fyrirspurn
Lagt til að umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar fari í vinnu við að setja leiðbeinandi yfirborðsmerkingar á sameiginlega stíga sem notaðir eru af gangandi og hjólandi vegfarendum. Síðustu mælingar borgarinnar á umferð hjólandi og gangandi vegfaranda hefur sýnt stóraukna umferð á stígum borgarinnar til að mynda í Elliðaárdal, Nauthólsvík og á Ægissíðu. Nokkrir af þessum stígum eða hluti þeirra eru mjóir og hafa skapast mikil vandræði og slysahætta á þeim. Leiðbeinandi yfirborðsmerkingar eru því nauðsynlegar.
Svar

Frestað.