Úlfarsárdalur - Úlfarsbraut 100-104 og 106-110, kæra 151/2021, umsögn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 120
10. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 27. september 2021 ásamt kæru dags. 27. september 2021 þar sem kærð er breyting á deiliskipulagi vegna lóðanna Úlfarsbraut 100-110. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 3. nóvember 2021.