Laugarnesvegur 83, kæra 19/2021Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Borgartúni 21, 105 Reykjavík
Laugarnesvegur 83
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 98
24. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi umhverfis- og auðlindamála dags. 2. mars 2021 ásamt kæru dags. 27. febrúar 2021 þar sem kærðar eru "óleyfisframkvæmdir" að Laugarnesvegi 83.
105 Reykjavík
Landnúmer: 104052 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017427