Búland 1-31 2-40, kæra 126/2020, umsögn
Búland 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 91
16. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 1. september 2020 ásamt kæru dags. 27. nóvember 2020 þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúans í Reykjavík um að ætla ekki að framfylgja þá þegar tekinni ákvörðun sinni um beitingu þvingunarúrræða gagnvart eigendum eignarinnar að Búlandi 36.
108 Reykjavík
Landnúmer: 108758 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008910