Breyta gistiheimili í vinnustofur - svalir 3.hæð - fjölga eignahlutum
Langirimi 21-23
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 836
10. september, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. september 2021 þar sem sótt er um leyfi til að skipta upp eign 01 0205 í sjö eignarhluta, úr einni skráðri skrifstofu í sjö vinnurými, jafnframt að setja nýjar svalir á norðaustur, norðvestur og suðaustur hlið og breyta núverandi svölum á norðaustur hlið á húsi nr. 23 á lóð nr. 21-23 við Langarima.
Stærð húss helst óbreytt. Erindi fylgir samþykki meðeiganda dags. 11. janúar 2021 og samþykki allra á teikningu breyttrar grunnmyndar og ásýndar dags. 10. maí 2021.
Gjald kr.12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.