(fsp) uppskipting lóðar o.fl.
Snorrabraut 27-29
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Jeannot A Tsirenge, dags. 4. nóvember 2022, ásamt bréfi dags. 3. nóvember 2022 þar sem spurt er um fyrirhugaða stækkun hússins að Snorrabraut 27 og uppskiptingu lóðarinnar nr. 27-29 við Snorrabraut. Einnig er lagður fram uppdr. Vinnustofunnar Þverár ehf. dags. 6. júlí 2004, br. 28. september 2004.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102978 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018552