tímabundin undanþága frá starfsleyfi - umsagnarbeiðni
Héðinsgata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 798
20. nóvember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 18. nóvember 2020 þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Vöku hf. um starfsleyfi fyrir móttökustöð fyrir ökutæki sem áformað er að farga, bílapartasölu, bifreiða og vélaverkstæði og hjólbarðaverkstæði að Héðinsgötu 2. Um er að ræða flutning í nýtt húsnæði. Sótt er um tímabundið starfsleyfi eða til loka árs 2021.Einnig eru lagðar fram greinargerðir Vöku hf. dags. 27. október 2020 um annars vegar breytingar á starfsháttum Vöku hf. , björgunarfélagi, og hins vegar vegna umsóknar um starfsemi Vöku hf. að Héðinsgötu 2.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103873 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012487