breyting á deiliskipulagi
Kirkjusandur - Reitur F
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 763
28. febrúar, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. janúar 2019 var lögð fram umsókn Jónasar Þórs Jónassonar dags. 6. nóvember 2018 þar sem óskað eftir samstarfi við Reykjavíkurborg um ferli um deiliskipulagsbreytingu þar sem skoðað verði að kaupa hugmyndir af nokkrum arkitektastofum um hönnun lóðarinnar og tengsl hennar við nærliggjandi umhverfi og atvinnusögu svæðisins. Einnig eru lögð fram drög að greinargerð Íslandssjóða varðandi tillögukaup dags. 18. desember 2019.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104043 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016622