skipulagslýsing vegna breytingu á aðalskipulagi
Kópavogur, Vatnsendahvarf-Vatnsendahæð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 762
21. febrúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 10. janúar 2019 var lagt fram erindi Kópavogsbæjar dags. 20. desember 2019 þar sem óskað er eftir umsögn á vinnslutillögu að breytingu á gildandi aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 varðandi Traðarreit-austur (B-29). Í breytingunni felst að skilgreindur er nýr þróunarreitur, Traðarreitur-austur, fyrir þéttingu byggðar. Einnig er óskað eftir umsögn á vinnslutillögu að deiliskipulagi sama reits. Óskað er eftir að umsögn berist fyrir 29. janúar 2020. Erindinu var vísað til meðferðar hjá deildarstjóra aðalskipulags og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra aðalskipulags dags. 21. febrúar 2020.
Svar

Umsögn deildarstjóra aðalskipulags, dags. 21. febrúar 2020, samþykkt.