breyting á deiliskipulag
Eggertsgata, stúdentagarðar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 824
11. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 4. júní 2021 var lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hallgrímssonar dags. 18. maí 2021 um breytingu á deiliskipulagi Stúdentagarða við Eggertsgötu vegna lóðarinnar nr. 2-34 við Eggertsgötu sem felst í byggingu þjónustumiðstöðvar og félagsaðstöðu á milli húsanna að Eggertsgötu 22 og 26, samkvæmt tillögu Arkþing/Nordic, dags. 10. maí 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.