(fsp) rekstur gististaðar í flokki II
Skólavörðustígur 40
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 873
20. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. maí 2022 var lögð fram fyrirspurn Eignarhaldsfélagsins Hlaðan ehf. dags. 22. apríl 2022 ásamt bréfi ódags. um rekstur gististaðar í flokki II í húsinu á lóð nr. 40 við Skólavörðustíg. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. maí 2022. Lagt fram að nýju ásamt bréfi Laufeyjar Stefánsdóttur mótt. 9. júní 2022 þar sem óskað er eftir endurskoðun á umsögn skipulagsfulltrúa.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnastjóra.

Landnúmer: 101794 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017703