forsögn fyrir endurskoðað deiliskipulag.
Gufunes, útivistarsvæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 638
23. júní, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram lýsing umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. 9. júní 2017, um nýtt deiliskipulag fyrir Gufunessvæðið, 1.áfanga. Stærð svæðis er um 12,5 hektarar og markmiðið er að skipuleggja áhugaverðar og spennandi lóðir tengdar kvikmyndaþorpi í tengslum við blandaða byggð á svæðinu. Jafnframt að huga að tengingum innan og utan svæðis og hafa í huga heildarsýn á skipulagssvæðið og nýta þann grunn sem vinningstillaga úr hugmyndasamkeppni um svæðið leiddi í ljós.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.