(fsp) deiliskipulag
Síðumúli 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 874
23. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 31. maí 2022 var lögð fram fyrirspurn Haralds Ingvarssonar dags. 10. maí 2022 um gerð deiliskipulags fyrir lóð nr. 23 við Síðumúla sem felst í að heimilt verði að breyta efri hæðum hússins í íbúðir, aðlaga lóð að íbúðarhúsnæði hvað varðar leiksvæði fyrir börn, gróður, hjólageymslur og sorp og bæta við aukahæð á álmur sem snúa að Selmúla og Síðumúla ásamt svölum að Síðumúla og inngarði, samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta ehf. dags. 10. maí 2022. Einnig er lagður fram skýringaruppdr. dags. 2. maí 2022. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 23. júní 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 23. júní 2022, samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103837 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015202