breyting á deiliskipulagi vegna Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19 og 31-33
Bryggjuhverfi við Grafarvog
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 790
25. september, 2020
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Arkís arkitekta ehf. dags. 22. september 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna lóðar fyrir spennistöð við Tangabryggju. Í breytingunni felst að lóð spennistöðvar er stækkuð, færð til og byggingarmagn skilgreint, samkvæmt uppdr. Arkís arkitekta ehf. dags. 21. september 2020
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Tangarbryggju 13-15 og 13a og Gjúkabryggju 4
Erindið verður grenndarkynnt þegar umsækjandi hefur greitt fyrir grenndarkynningu sbr. 7.6. gr., sjá gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1231/2018.