breyting á deiliskipulagi vegna Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19 og 31-33
Bryggjuhverfi við Grafarvog
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 856
11. febrúar, 2022
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. janúar 2022 var lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis við Grafarvog vegna Breyting á deiliskipulagi "Bryggjuhverfis" vegna húsa 12A, B, C og D (Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19 og 31-33) og aðliggjandi borgarlands. Í breytingunni felst að skilgreind eru tvö bílastæði fyrir hreyfihamlaða eitt mögulega á lóð og annað í borgarlandi, samkvæmt tillögu uppdrætti Arkís arkitekta dags 24. janúar 2022. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Tangarbryggju 6-8, 10, 12 og 12A og Naustabryggju 17-19, 21, 29, 31-33, 55 og 57
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1551/2021.