(fsp) nýta óútgrafið rými og loka svölum
Gerðhamrar 19
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 802
18. desember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sæmundar Óskarssonar dags. 7. desember 2020 um að nýta óútgrafið rými á 1. hæð hússins á lóð nr. 19 við Gerðhamra og skrá sem hluta íbúðar ásamt því að loka svölum á 1. og 2. hæð hússins, samkvæmt uppdr. Sæmundar Óskarssonar dags. 24. ágúst 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109171 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010311