Auglýsingaskilti (1) milli Gullinbrú og Lokinhamra, (2) austan við Gullinbrú norðan við lóð nr. 1 við Fjallkonuveg, (3) austan við lóð nr. 1 við Lækjartorg, (4) norðvestur við lóð nr. 19 við Tryggvagötu og (5) við aðrein að Miklabraut vestan við lóð nr.
Hestháls 14
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 816
16. apríl, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. apríl 2021 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvö einnar hæðar skrifstofuhús úr krosslímdum timbureiningum ásamt þremur auglýsingaskiltaturnum á lóð nr. 7 við Krókháls.
Lögð er fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. ágúst 2020.
Erindi fylgja útreikningar á varmatapsramma dags. 19. mars 2021, greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða ódagsett og greinargerð um brunavarnir frá Örugg, verkfræðistofa dags. 23. mars 2021.
Stærð, mhl. 01: 139,8 ferm., 378,4 rúmm. Mhl. 02: 248,2 ferm., 673,4 rúmm. Samtals: 388 ferm., 1.051,8 rúmm. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.