Viðbygging - Blóðbankinn
Snorrabraut 60
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 803
8. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. nóvember 2020 var lögð fram fyrirspurn Helgas Konráðs Thoroddsen dags. 18. nóvember 2020 ásamt greinargerð dags. 18. nóvember 2020 um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 60 við Snorrabraut sem felst í að hækka viðbyggingu á lóð Snorrabraut um eina hæð, úr fjórum hæðum í fimm hæðir ásamt því að gera nýja lóð sunnan viðbyggingar til að koma fyrir djúpgámum, samkvæmt uppdr. Kanon arkitekta ehf. dags. 18. nóvember 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021 samþykkt.