Breytingar - BN057769 og BN058152 útisvæði
Kringlan 4-12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi til að breyta erindi BN057769 þannig að innra skipulagi rýma 0104 og 0206 og útisvæði sunnan við rými 0104 er breytt í samræmi við meðfylgjandi teikningar af húsi nr. 4-6 á lóð nr. 4-12 við Kringlan.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir yfirlit breytinga og aðaluppdrættir nr. 05-02-S282, 05-03-S382 dags. 9. maí 2020 með tilv. breytinga dags. 16. mars 2021 og 05-skrán.02 dags. 16. desember 2013 með tilv. breytinga dags. 16. mars 2021. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

103 Reykjavík
Landnúmer: 107287 → skrá.is
Hnitnúmer: 10069104