Aðflugsljós við enda flugbrautar 13
Flugvöllur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 575
26. febrúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að nýju deiliskipulagi Reykjavíkurflugvallar frá 1999, samkvæmt uppdr. T.ark, dags. 18. desember 2015. Tillagan var auglýst frá 6. janúar 2016 til og með 17. febrúar 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Ingimar Eydal, dags. 14. janúar 2016, Friðrik Pálsson f.h. Hjartans í Vatnsmýrinni dags. 15. janúar 2016, Ásta Sigurðardóttir, dags. 15. janúar 2016, Bréf Skagafjarðar, dags. 18. janúar 2016, vegna bókunar byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, dags. 14. janúar 2016, Bjarki Jóhannesson, dags. 19. janúar 2016, Bolli Héðinsson, dags. 30. janúar 2016, ásamt fylgiskjali, Kristinn Alexander Sigurðsson, dags. 1. febrúar 2016, Halldór Jónsson, dags. 1. febrúar 2016, Hallsteinn ehf., dags. 1. febrúar 2016, Jóhannes Örn Jóhannesson , dags. 2. febrúar 2016, Sigmundur Sigurðsson, dags. 2. febrúar 2016, Bragi Sigþórsson, dags. 4. febrúar 2016, Júlíus Björn Þórólfsson formaður Yaka Flugklúbbs Alþýðunnar ehf., dags. í febrúar 2016 og mótt. 5. febrúar 2016 og 9. febrúar 2016, Þórólfur Magnússon, dags. 8. febrúar 2016, bréf Akureyrarbæjar, dags. 9. febrúar 2016, vegna bókunar bæjarstjórnar Akureyrarkaupstaðar frá 2. febrúar 2016, Elliði Vignisson bæjarstjóri f.h. Vestmannaeyjarbæjar, dags. 12. febrúar 2016, Leifur Magnússon, dags. 12. febrúar 2016, Sigurður Ingi Jónsson, dags. 14. febrúar 2016, Alfhild Nielsen, dags. 15. febrúar 2016, Bréf Fljótsdalshéraðs, dags. 15. febrúar 2016, vegna bókunar bæjarráðs Fljótsdalshéraðs frá 15. febrúar 2016, bókun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar frá 15. febrúar 2016, Magnús Brimar Jóhannsson, dags. 15. febrúar 2016, Björn Ingi Jónsson bæjarstjóri f.h. bæjarráðs Hornafjarðar, dags. 15. febrúar 2016, Bjarni Baerings, dags. 15. febrúar 2016, Byggábirk, dags. 16. febrúar 2016, Ásgeir Jamil Allansson og Bára Einarsdóttir, dags. 16. febrúar 2016, Flugklúbburinn Þytur ehf., dags. 2. febrúar 2016, Hjörleifur Jóhannesson, dags. 16. febrúar 2016, Magnús R. Sigtryggsson, dags. 2. febrúar 2016, Halldór Þór Halldórsson, dags. 16. febrúar 2016, Úlfar Henningsson og Hólmfríður E. Guðmundsdóttir f.h. Garðaflugs ehf., dags. 16. febrúar 2016, Valur Stefánsson f.h. AOPA Ísland, Félag íslenskra einkaflugmanna, dags. 16. febrúar 2016, Erling Jóhannesson, dags. 17. febrúar 2016, Gunnar Valur Sveinsson f.h. Samtaka ferðaþjónustunnar, dags. 15. febrúar 2016, Halldór Jónsson, dags. 16. febrúar 2016, Sigurður Ingimarsson, dags. 17. febrúar 2016, Hafsteinn Linnet, dags. 17. febrúar 2016, Þorsteinn Kristleifsson, dags. 17. febrúar 2016, Matthías Ragnar Arngrímsson, dags. 16. febrúar 2016, Þorsteinn Jónsson, dags. 2. febrúar 2016, Kristján Óskarsson f.h. Flugtæknis, dags. 17. febrúar 2016, Matthías Sveinbjörnsson f.h. Flugmálafélags Íslands, dags. 17. febrúar 2016, Þorkell Ásgeir Jóhannsson f.h. Mýflugs, dags. 17. febrúar 2016, Ari Guðjónsson f.h. Icelandair Group, dags. 17. febrúar 2016, Reynir Sigurðsson f.h. Samgöngustofu, dags. 17. febrúar 2016, Velferðarráðuneytið, dags. 17. febrúar 2016, Guðmundur Kr. Unnsteinsson f.h. flugklúbbs Íslands, dags. 17. febrúar 2016, Kristján Guðmundsson f.h. eigenda flugskýlis 33b, dags. 17. febrúar 2016, Dagfinnur Stefánsson f.h. Spartan ehf., mótt. 19. febrúar 2016 og Friðrik Pálsson f.h. Hjartað í Vatnsmýri, dags. 16. febrúar 2016. Einnig er lagt fram bréf Isavia, dags. 12. febrúar 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra og skrifstofu sviðsstjóra.

Landnúmer: 106746 → skrá.is
Hnitnúmer: 10089795