Aðflugsljós við enda flugbrautar 13
Flugvöllur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 816
16. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. júlí 2018 var lagt fram bréf Dómsmálaráðuneytisins dags. 10. júlí 2018 þar sem farið er þess á leit að skipulagsyfirvöld í Reykjavík móti tillögur um staðsetningu þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar á flugvallarsvæðinu til framtíðar. Einnig er lögð fram skýrsla Þorgeirs Pálssonar til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra dags. í ágúst 2017 um hlutverk Reykjavíkurflugvallar í öryggiskerfi landsins. Jafnframt er lagt fram minnisblaðið Teiknistofunnar Stiku dags. 13. janúar 2021 varðandi staðsetningu þyrluskýlis fyrir Landhelgisgæsluna. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til meðferðar deildarstjóra aðalskipulags.

Landnúmer: 106746 → skrá.is
Hnitnúmer: 10089795