Dúkhús
Funahöfði 19
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 884
15. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. september 2022 þar sem sótt er um leyfi til að reisa skýli, nýjan matshluta ætlaðan efnismóttöku, pökkun og frágang, burðarvirki úr stáli, fest í steypt ankeri grafin í jörð, klætt dúk, haldið frostfríu með hitablásurum, staðsett í inngarði við hús á lóð nr. 19 við Funahöfða.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110601 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010116