Breytingar - svalir og innra skipulag.
Óðinsgata 5
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 893
18. nóvember, 2022
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15. nóvember 2022 þar sem sótt er um leyfi til að breyta brunalýsingu og koma fyrir nýjum svölum, 0207, á norðurhlið húss á lóð nr. 5 við Óðinsgötu. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands dags 31. október 2022.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101725 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024347