skipulagslýsing
Bræðraborgarstígur 1, 3 og 5
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 883
8. september, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju umsókn Yrki arkitekta ehf. dags. 26. janúar 2022 ásamt lýsingu dags. 21. júní 2022 vegna gerð nýs deiliskipulag fyrir lóðirnar nr. 1, 3 og 5 við Bræðraborgarstíg. Tilgangur með nýju deiliskipulagi fyrir svæðið er að skilgreina og setja skilmála um umfang nýbygginga á lóðum Bræðraborgarstíg 1 og 3. Markmiðið er að ná fram tillögu sem tekur tillit til nærumhverfisins og virðir sögu staðarins í samræmi við aðferðir og tækniþekkingu okkar tíma. Lýsingin var kynnt frá 19. júlí 2022 til og með 31. ágúst 2022. Eftirtaldir sendu athugasemd/ábendingu/umsögn: Borgarfulltrúi Sósíalista dags. 28. júní 2022, Erla Þórarinsdóttir dags. 27. júlí 2022, Veitur ohf. dags. 17. ágúst 2022, Guðrún Karlsdóttir, Jón G. Sædal og Berta Andrea Jónsdóttir Snædal dags. 21. ágúst 2022, Sturla Einarsson dags. 24. ágúst 2022, Daði Guðbjörnsson dags. 25. ágúst 2022, Skipulagsstofnun dags. 25. ágúst 2022, Minjastofnun Íslands dags. 29. ágúst 2022, Friðbjörg Ingimarsdóttir, Gunnar Hersveinn, Elna Katrín Jónsdóttir, Jón Ingi Hannesson og Erla Þórarinsdóttir f.h. 55 aðila/nágranna við Bræðraborgarstíg 1, 3 og 5 dags. 31. ágúst 2022, Astrid Lelarge dags. 31. ágúst 2022 og Ásta Olga Magnúsdóttir dags. 31. ágúst 2022.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

Landnúmer: 100436 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007965