breyting á hverfisskipulagi Árbæjar skilmálaeiningu 7-2-4
Rofabær 7-9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 809
19. febrúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Plúsarkitekta ehf. dags. 13. nóvember 2020 varðandi breytingu á hverfisskipulagi fyrir Árbæ skilmálaeiningu 7-2-4 vegna lóðarinnar nr. 7-9 við Rofabæ. Í breytingunni felst breyting á byggingarreit lóðarinnar ásamt því að uppskipting kjallara í bílakjallara og önnur rými er tekin út og texti um spennistöðvar við nýbyggingu er tekinn út, samkvæmt uppdr. Plúsarkitekta ehf. dags. 12. nóvember 2020. Tillagan var auglýst frá 5. janúar 2021 til og með 16. febrúar 2021. Eftirtaldir sendu inn athugasemdir/umsögn: Veitur ohf. dags. 16. febrúar 2021.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111076 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014262