(fsp) hreinsun ofanvatns fyrir hluta nýs Arnarnesvegar og breikkun Breiðholtsbrautar
Elliðaárdalur við Dimmu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 689
6. júlí, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. júní 2018 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 6. júní 2018 þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar, umhverfis- og skipulagssviðs, hvort og á hvaða forsendum endurnýjun veitukerfa í Elliðaárdal skuli háð mati á umhverfisáhrifum að teknu tilliti til 2. viðauka 6. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000. Einnig er lagt fram bréf Hafrannsóknastofnunar dags. 20. desember 2017. Erindinu var vísað til umsagnar skrifstofu umhverfisgæða og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skrifstofu umhverfisgæða dags. 20. júní 2018 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. maí 2018
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 29. mai 2018.