(fsp) hreinsun ofanvatns fyrir hluta nýs Arnarnesvegar og breikkun Breiðholtsbrautar
Elliðaárdalur við Dimmu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 812
12. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 26. febrúar 2021 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 25. febrúar 2021 þar sem tilgreint er að stofnunin getur ekki tekið afstöðu til deiliskipulagsins vegna nokkurra atriða sem þarf að skýra nánar og yfirfara, sbr. bréf stofnunarinnar. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt greinargerð Landslags ehf. um forsendur deiliskipulags dags. 10. febrúar 2020 síðast br. 16. nóvember 2020, greinargerð Landslags ehf. um stefnumörkun og skilmála dags. 10. febrúar 2020 br. 16. nóvember 2020 og svarbréfi skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2021.
Svar

Svarbréf skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2021 samþykkt.