(fsp) hreinsun ofanvatns fyrir hluta nýs Arnarnesvegar og breikkun Breiðholtsbrautar
Elliðaárdalur við Dimmu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 462
4. október, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 20. september 2013 var lögð fram fyrirspurn Orkuveitu Reykjavíkur dags. 17. september 2013 varðandi stofnun lóðar utan um Árbæjarstíflu og aðrennslisrörs sem liggur frá stíflu niður í Elliðaárstöð eða að kvöð verði sett á landið sem mannvirkin standa á. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar verkefnisstjóra.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.