breyting á deiliskipulagi
Grensásvegur 1
Síðast Frestað á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 3. desember 2021 var lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar dags. 2. desember 2021 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags "Skeifan - Fenin" vegna
lóðarinnar nr. 1 við Grensásveg. Breytingin felur í sér tillögu að breyttum texta í skilmálum í kafla 2.4, en bætt er við svohljóðandi setningu: ¿Matshluta 05, bílageymslu verði gagnkvæmt haldið utan allra rekstrar- og viðhaldsákvæða heildarhúss eins og það er skilgreint á hverjum tíma¿, samkvæmt tillögu Batterísins Arkitekta ehf. dags. 1. desember 2021. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt tölvupósti Jóns Þórs Hjaltasonar dags. 15. desember 2021 þar sem umsókn er dregin til baka.
Svar

Umsókn er dregin til baka sbr. tölvupóstur Jóns Þórs Hjaltasonar, dags. 15. desember 2021.