tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033, verslun og þjónusta í Ráðagerði
Seltjarnarnes
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 448
21. júní, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Skipulags- og byggingarfulltrúi Seltjarnarness óskar eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á lýsingu Ask Arkitekta ehf. dags. maí 2013 vegna deiliskipulags Kolbeinsstaðamýrar á Seltjarnarnesi.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.