breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 98A, 100 og 100A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 591
1. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 22. apríl 2016 var lögð fram fyrirspurn Laugavegs 56 ehf. , mótt. 12. apríl 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi vegna lóðanna nr. 98A, 100 og 100A við Hverfisgötu sem felst í breytingu á byggingarreit þ.e. byggja bakhlið húsanna í sömu línu og Hverfisgötu 98, breytingu á notkunarskilmálum eða starfsemi lóðanna þ.e. verslun og þjónusta á jarðhæð að götu og gistiheimili með lágmarksþjónustu á efri hæðum o.fl., samkvæmt teikningum Arkþing ehf. ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. júlí 2016 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101580 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022410