breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 98A, 100 og 100A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 888
13. október, 2022
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Birkis Árnasonar dags. 29. september 2022 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.1 vegna lóðarinnar nr. 98A, 100 og 100A við Hverfisgötu. Í breytingunni sem lögð er til felst að heimilt verði að rífa veggi á 2. hæð húsanna við Hverfisgötu 98A og 100 og bæta við tveimur hæðum og risi, samkvæmt uppdr. Arkþing/Nordic ehf. dags. 13. September 2022. Einnig er lögð fram Minjastofnun Íslands dags. 10. júní 2022.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breytingu á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga og þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1051/2022.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101580 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022410