breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 98A, 100 og 100A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 700
5. október, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hallgrímssonar dags.12. september 2018 ásamt bréfi Mannverks f.h. Laugavegar 56 ehf. dags. 10. september 2018 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.1 vegna lóðanna nr. 98A, 100 og 100A sem felst í að stað þess að rífa húsin á lóðum Hverfisgötu 98A og 100 þá verði þau gerð upp og byggð ofan á þau viðbótarhæð og ný rishæð. Rífa niður núverandi byggingu við Hverfisgötu 100A og byggja í hennar stað nýbyggingu með kjallara. Húsið að Hverfisgötu 100A yrði hækkað um ca. 100 cm., samkvæmt tillögu Arkþings ehf. ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101580 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022410