(fsp) stakstætt hús á baklóð
Malarás 10
Síðast Synjað á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 873
20. júní, 2022
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Pálínu Gísladóttur, dags. 9. júní 2022, um að byggja 60 fm stakstætt hús á baklóð lóðarinnar nr. 10 við Malarás, samkvæmt uppdr. dags. 9. og 20. maí 2022. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. júní 2022.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.20. júní 2022. Samræmist ekki hverfisskipulagi.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111441 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020789