Br. og viðbót við hús.
Hellusund 6A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. janúar 2022 var lögð fram fyrirspurn Andra Gunnars Lyngbergs Andréssonar dags. 1. desember 2021 um að rífa niður bakhús á lóð nr. 6A við Hellusund og byggja þess í stað studio/skrifstofubyggingu með sams konar yfirbragði og núverandi hús, samkvæmt Trípólí arkitekta tillögu dags. 1. desember 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. janúar 2022, samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102168 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011830