(fsp) breyting á notkun bílskúrs
Langagerði 7
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 840
8. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 22. september 21021 var lögð fram fyrirspurn Pedi ehf. dags. 26. ágúst 2021 um að breyta notkun bílskúrs í íbúð sem verður hluti af húseign. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. október 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 8. október 2021, samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108487 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014936