breyting á deiliskipulagi
Teigagerði 8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 873
20. júní, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Úti og inni arkitekta dags. 20. apríl 2022 ásamt minnisblaði dags. 13. apríl 2022 varðandi breytingu á deiliskipulagi Teigagerðisreits vegna lóðarinnar nr. 8 við Teigagerði. í breytingunni felst að gerður er byggingarreitur fyrir viðbyggingu, á jarðhæð, við suðaustur kverk hússins, ásamt því að upprunalegir kvistir á húsinu eru rýmkaðir sem leiða aukins byggingamagns, samkvæmt uppdr. Úti og inni arkitekta dags. 6. apríl 2022. Við breytinguna hækkar nýtingarhlutfall lóðar. Lagður fram undirskriftalisti með samþykki nágranna, ódags.
Svar

Lögð fram leiðrétt bókun frá fundi 31.05.22, rétt bókun er: Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Teigagerði 5, 7, 9 og 10.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6. gr. og 12. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1551/2021.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108077 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023547