breyting á deiliskipulagi
Nýlendugata 21 og 21A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 850
17. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Richards Ólafs Briem dags. 10. desember 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits vegna lóðanna nr. 21 og 21A við Nýlendugötu. Í breytingunni felst m.a. sameining lóðanna,
stækkun og hækkun húsanna og að heimilt verði að gera sex íbúðir af mismunandi stærðum á lóðinni, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. VA arkitekta ehf. dags. 11. desember 2021.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100171 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024239