Svalahurð og hækkun bílskúrsþaks
Reynimelur 29
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. mars 2021 þar sem sótt er um leyfi til þess að breyta útliti allra glugga, stækka hurð út á svalir á bílskúrsþaki og setja rennihurð, grafa frá suður- og vesturhlið kjallara, síkka glugga og setja rennihurð út í garð og gera stoðveggi á lóð nr. 29 við Reynimel.
Erindi fylgir minnisblað burðarvirkishönnuðar dags. 8. febrúar 2021, samþykki eiganda íbúðar 0001 dags. 5. febrúar 2021 og yfirlit breytinga á A3 afriti af teikningum samþykktum 6. apríl 2004. Gjald kr. 12.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106331 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013480