(fsp) einbýlishús
Urðarbrunnur 21
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 809
19. febrúar, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Jóns Magnúsar Halldórssonar dags. 2. febrúar 2021 um að gera einbýlishús á lóð nr. 21 við Urðarbrunn með innbyggðri bílgeymslu á 2. hæð ásamt því að gera auka íbúð á neðri hæð sem er hluti af einbýlishúsinu (sérbýli), samkvæmt uppdr. K.J.ARK slf. dags. 2. febrúar 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 211723 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095670