breyting á deiliskipulagi
Sólheimar 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 870
31. maí, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Andra Gunnars Lyngbergs Andréssonar dags. 22. febrúar 2022 varðandi breytingu á deiliskipulagi Heimahverfis vegna lóðarinnar nr. 14 við Sólheima. Í breytingunni felst stækkun á inndreginni efstu hæð hússins, samkvæmt uppdr. Trípólí sf. dags. 15. mars 2022. Við breytinguna hækkar nýtingarhlutfall lóðarinnar. Erindi var grenndarkynnt frá 25. apríl 2022 til og með 23. maí 2022. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105253 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019357