breyting á deiliskipulagi
Sólheimar 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 815
9. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 12. febrúar 2021 var lögð fram fyrirspurn Andra Gunnars Lyngbergs Andréssonar dags. 8. febrúar 2021 um stækkun fjölbýlishúss á lóð nr. 14 við Sólheima sem felst í að stækka þriðju og efstu hæð hússins, samkvæmt tillögu Trípólí arkitekta ehf. dags. 8. febrúar 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. apríl 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. apríl 2021 samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 105253 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019357