(fsp) gera aðgengi frá miðhæð út í garð
Háteigsvegur 48
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 809
19. febrúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 12. febrúar 2021 var lögð fram fyrirspurn Höllu Kolbeinsdóttur og Gunnlaugs Þórs Briem dags. 2. febrúar 2021 um að gera aðgengi frá suðvesturhorni miðhæðar hússins á lóð nr. 48 við Háteigsveg út í garð, samkvæmt frumdrögum Trípólí Arkitekta ehf. dags. 4. janúar 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. febrúar 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. febrúar 2021 samþykkt.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103549 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012396