(fsp) aukið byggingarmagn
Barðastaðir 83
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 809
19. febrúar, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Svövu Bjarkar Hjaltalín Jónsdóttir dags. 15. janúar 2021 um að fara tæpa 4 m2 út fyrir samþykkta skipulagsskilmála lóðarinnar nr. 83 við Barðastaði sem eru 250 m2 í samþykktu deiliskipulagi, samkvæmt tillögu Svövu Jóns arkitektúr og ráðgjöf.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 178828 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075800