Fjölbýlishús nýbygging
Bergþórugata 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 809
19. febrúar, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 18. desember 2020 var lögð fram fyrirspurn Landslagna ehf. dags. 2. desember 2020 um byggingu fjölbýlishúss á lóð nr. 18 við Bergþórugötu á tveimur hæðum með þremur íbúðum, samkvæmt uppdr. Arkþings/Nordic ehf. dags. 27. nóvember 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. janúar 2021. Jafnframt er lögð fram uppfærður uppdr./tillaga Arkþings/Nordic ehf. dags. 26. janúar 2021.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.