Innbyggðar svalir
Njarðargata 27
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 846
19. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. nóvember 2021 þar sótt er um leyfi til að koma fyrir innbyggðum svölum á rishæð og breyta innra skipulagi geymslu sem tilheyrir íbúð 0201 auk þess sem gerð er grein fyrir áður gerðum breytingum á innra skipulagi 2. hæðar í húsi á lóð nr. 27 við Njarðargötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. nóvember 2021.
Gjald kr. 12.100
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. nóvember 2021 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102310 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023472